Einfaldara Líf

Einfaldara Líf

þetta þarf Ekki Að Vera Svona Flókið

Versandkostenfrei!
Versandfertig in über 4 Wochen
24,99 €
inkl. MwSt.
PAYBACK Punkte
12 °P sammeln!
Fyrir nokkrum árum síðan hringsnérist Gunna Stella heima hjá sér. Hún var ófrísk af sínu fjórða barni og fannst hún ekki hafa tíma fyrir neitt sem skipti hana miklu máli. Hún hafði þráð lengi að eignast mörg börn og langaði að hafa meiri tíma til að sinna þeim. Á þessum degi hófst vegferðin í átt að Einfaldara lífi af alvöru. Með einlægnina í farabroddi deilir Gunna Stella skrefum, verkfærum og ráðum sem hafa nýst henni undanfarin ár til að upplifa meira jafnvægi og góðan skammt af hugarró með þvi að einfalda lífið.