Bindindissögur, eins og titillinn gefur til kynna, fjallar um áfengi og edrúmennsku á 20. öldinni. Hér eru fimm sögur sem eiga allar sameiginlegt þema. Bindindismennska þótti mikil dygð á 20. öldinni og strengdi fólk gjarnar bindindisheit af trúarlegum ástæðum. Sumar í sveitinni fjallar um Pál, hann er efnilegur og góður unglingur sem berst við að taka góðar ákvarðanir þegar hann gengur í gegnum viðkvæman tíma. Freistingar - Sigur er frásaga úr lífi drykkjumanns sem snertir á fjölskyldulífi og ást. Bón Fannýjar fjallar um verðandi brúður sem biður unnusta sinn að leggja niður bindindi sitt í eitt kvöld til þess að skála í brúðkaupinu. Gamla sagan og Úrfestin eru jólasögur sem fjalla um áfengisneyslu í kringum jólahátíðirnar. Hér veitir Guðrún Lárusdóttir (1880-1938) innsýn í samfélagsmál á 20. öldinni, hún var trúrækin prestsdóttir sem kynnti sér fjölmörg samfélagsmál á ferli sínum sem stjórnmálakona og rithöfundur. -
Dieser Download kann aus rechtlichen Gründen nur mit Rechnungsadresse in A, B, BG, CY, CZ, D, DK, EW, E, FIN, F, GR, HR, H, IRL, I, LT, L, LR, M, NL, PL, P, R, S, SLO, SK ausgeliefert werden.