6,99 €
6,99 €
inkl. MwSt.
Sofort per Download lieferbar
payback
0 °P sammeln
6,99 €
6,99 €
inkl. MwSt.
Sofort per Download lieferbar

Alle Infos zum eBook verschenken
payback
0 °P sammeln
Als Download kaufen
6,99 €
inkl. MwSt.
Sofort per Download lieferbar
payback
0 °P sammeln
Jetzt verschenken
6,99 €
inkl. MwSt.
Sofort per Download lieferbar

Alle Infos zum eBook verschenken
payback
0 °P sammeln
  • Format: ePub

Ellen Kellaway var alltaf fátæki ættinginn, stúlkan sem átti sér enga framtíð. En þegar hinn myndarlegi og ríki Phillip Carrington verður ástfanginn af henni og biður hennar, lítur út fyrir að líf hennar sé að breytast til hins betra. Örlögin verða hins vegar til þess að Ellen neyðist til að flytjast til frænda síns, Jago, sem býr í kastala á afskekktri eyju. Hún áttar sig fljótt á því að dularfullir atburðir eiga sér stað á eyjunni og sér til skelfingar uppgötvar hún að í kastalanum er herbergi sem hún hélt að væri aðeins til í martröðum sínum ...

  • Geräte: eReader
  • ohne Kopierschutz
  • eBook Hilfe
  • Größe: 0.93MB
Produktbeschreibung
Ellen Kellaway var alltaf fátæki ættinginn, stúlkan sem átti sér enga framtíð. En þegar hinn myndarlegi og ríki Phillip Carrington verður ástfanginn af henni og biður hennar, lítur út fyrir að líf hennar sé að breytast til hins betra. Örlögin verða hins vegar til þess að Ellen neyðist til að flytjast til frænda síns, Jago, sem býr í kastala á afskekktri eyju. Hún áttar sig fljótt á því að dularfullir atburðir eiga sér stað á eyjunni og sér til skelfingar uppgötvar hún að í kastalanum er herbergi sem hún hélt að væri aðeins til í martröðum sínum ...

Dieser Download kann aus rechtlichen Gründen nur mit Rechnungsadresse in A, B, BG, CY, CZ, D, DK, EW, E, FIN, F, GR, HR, H, IRL, I, LT, L, LR, M, NL, PL, P, R, S, SLO, SK ausgeliefert werden.

Autorenporträt
Victoria Holt er eitt höfundarnafna Eleanor Alice Burford Hibbert. Hún fæddist í Bretlandi árið 1906 og lést 1993 og ritaði um 200 sögulegar skáldsögur um ævina undir hinum og þessum höfundarnöfnum, allt eftir umfjöllunarefni sagnanna. Meðal annarra höfundarnafna hennar eru Jean Plaidy og Philippa Carr. Verk hennar hafa unnið til verðlauna, verið þýdd á fjölda tungumála og hafa selst í yfir 50 milljón eintökum um allan heim.