"Hefirðu nokkurn tíma sofnað fullur, lesari góður, og vaknað upp með timburmenn? Það er lítið betra að hafa sofnað með sjóveikis-klígju í kverkunum og sjóveikismixtúru í maganum." Í bókinni ferðasögur má finna samansafn sjálfsævisögulegra texta eftir Jón Trausta. Textarnir birtust í tímaritum og dagblöðum yfir ævi Jóns Trausta og segja frá ferðum hans um heiminn. Jón Trausti þótti einstaklega næmur á umhverfi og samfélag. Ferðasögur höfðar til þeirra sem eru forvitnir um upplifanir fólks á liðnum öldum. Hér er hægt að fá innsæi í hvernig ferðalögum var háttað á 20. öldinni.
Dieser Download kann aus rechtlichen Gründen nur mit Rechnungsadresse in A, B, BG, CY, CZ, D, DK, EW, E, FIN, F, GR, HR, H, IRL, I, LT, L, LR, M, NL, PL, P, R, S, SLO, SK ausgeliefert werden.