"Þegar hamingjusamasta stund lífs þíns breytist í andhverfu sína" Líf Beötu Birk breytist samstundis í martröð þegar eiginmaður hennar, Arvid, deyr aðeins klukkustund fyrir brúðkaupsvígsluna þeirra. Dauði Arvids er Beötu að öllu leyti óskiljanlegur og læðist fljótlega að henni sú ónotakennd að ekki sé allt með felldu. Staðráðin í að fylgja innsæinu, leitar Beata skýringa og í kjölfarið fær hún vísbendingar um að tilvonandi eiginmaður hennar gæti enn verið á lífi.
Dieser Download kann aus rechtlichen Gründen nur mit Rechnungsadresse in A, B, BG, CY, CZ, D, DK, EW, E, FIN, F, GR, HR, H, IRL, I, LT, L, LR, M, NL, PL, P, R, S, SLO, SK ausgeliefert werden.