Grænlendinga þáttur er stutt saga sem tilheyrir ritum Íslendingasagnanna. Verkið fjallar aðallega um þá Einar Sokkason frá Bröttuhlíð og mann að nafni Össur og bardaga sem átti sér stað þeirra á milli. Sokki faðir Einars leitaði í kjölfarið sátta á þingi en mætti þar ósætti Símonar, frænda Össurar. Sá taldi bæturnar sem um ræddi heldur fálegar og endaði það með vígi milli þeirra tveggja.-