Systurnar Nora og Suna hafa alltaf átt í stirðu sambandi enda ólíkar á alla mögulega vegu. Þegar Nora fær fréttir af andláti systur sinnar vakna því hjá henni blendar tilfinningar. Eftir jarðarförina verður hún fyrir höfuðhöggi sem veldur því að hún missir tengslin við raunveruleikann. Við taka dagar sem einkennast af ringulreið, óvæntum ástum og undarlegum atvikum sem tengja þær systur á nýjan hátt.Rauðu ástarsögurnar samanstanda af rómantískum skáldsögum úr smiðju Erling Poulsen. Bækurnar innihalda jafnan ævintýralegar sögur þar sem staðarhættir margvíslegra borga um allan heim spila stórt hlutverk. Rómantíkin fléttast gjarnan við ferðalög en einnig dramatískar glæpasenur og leyndarmál sem býr til áhugverðan kokteil fyrir lesendur sem vilja gleyma sér í amstri hins daglega lífs.
Dieser Download kann aus rechtlichen Gründen nur mit Rechnungsadresse in A, B, BG, CY, CZ, D, DK, EW, E, FIN, F, GR, HR, H, IRL, I, LT, L, LR, M, NL, PL, P, R, S, SLO, SK ausgeliefert werden.