3,99 €
inkl. MwSt.
Sofort per Download lieferbar
payback
0 °P sammeln
  • Format: ePub

Heiðarvíga saga er talin vera ein af elstu Íslendingasögunum. Hún segir frá afkomendum Egils Skalla-Grímssonar og átökum milli Húnvetninga og Borgfirðinga. Deilur þessa tveggja hópa enduðu svo á heiðinni Tvídægru en þaðan dregur sagan nafn sitt. Einnig er verkið kallað Víga-Styrs saga og Heiðarvíga.Sagan varðveittist ekki sérlega vel en það kom ýmislegt fyrir sem orsakaði það, bruninn í Kaupmannahöfn, blaðsíður týndust, skrifað var upp eftir minni og fleira í þeim dúr svo því miður hefur sagan ekki varðveist almennilega sem ein heild. -

Produktbeschreibung
Heiðarvíga saga er talin vera ein af elstu Íslendingasögunum. Hún segir frá afkomendum Egils Skalla-Grímssonar og átökum milli Húnvetninga og Borgfirðinga. Deilur þessa tveggja hópa enduðu svo á heiðinni Tvídægru en þaðan dregur sagan nafn sitt. Einnig er verkið kallað Víga-Styrs saga og Heiðarvíga.Sagan varðveittist ekki sérlega vel en það kom ýmislegt fyrir sem orsakaði það, bruninn í Kaupmannahöfn, blaðsíður týndust, skrifað var upp eftir minni og fleira í þeim dúr svo því miður hefur sagan ekki varðveist almennilega sem ein heild. -
Autorenporträt
Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.