9,99 €
inkl. MwSt.
Sofort per Download lieferbar
  • Format: ePub

Sunna Angelíka var orðin tvítug og hélt út í hinn stóra heim. Loksins var hún frjáls og gat leitað uppi nornirnar við Brösarps-hæðir, tilbeðið fursta myrkranna og gert allt sem hana hafði svo lengi dreymt um. Sunna var þó ekki með allan hugann við það illa. Hún var reiðubúin að leggja allt í sölurnar fyrir sína nánustu, jafnvel fórna lífi nú ...

Produktbeschreibung
Sunna Angelíka var orðin tvítug og hélt út í hinn stóra heim. Loksins var hún frjáls og gat leitað uppi nornirnar við Brösarps-hæðir, tilbeðið fursta myrkranna og gert allt sem hana hafði svo lengi dreymt um. Sunna var þó ekki með allan hugann við það illa. Hún var reiðubúin að leggja allt í sölurnar fyrir sína nánustu, jafnvel fórna lífi nú ...
Autorenporträt
Margit Sandemo er fædd 23. apríl 1924 i Östre Toten i Noregi. Margit skrifar á sænsku og gaf út sína fyrstu bók árið 1964. Í allt hefur Margit skrifað meira en 170 bækur og er mest seldi rithöfundur Norðurlandanna með meira en 39 milljónir seldra bóka. Þar af hefur Sagan um Ísfólkið selst í um 25 milljónum eintaka um allan heim.