Á sama tíma og blóðug uppreisn brýst út í Afríku fær Beata Barker fregnir um að eiginmaður hennar hafi farist í átökunum. Þegar hinn hrífandi Danny Dam kemur henni til bjargar, taka við tólf afdrifaríkir dagar í eyðimörkinni sem munu umturna lífi þeirra. Þrátt fyrir að komast óhult heim til Danmerkur er umrótið þó hvergi nærri búið því þar halda óeirðinar áfram í formi ásta, svika og óvæntra atvika.
Dieser Download kann aus rechtlichen Gründen nur mit Rechnungsadresse in A, B, BG, CY, CZ, D, DK, EW, E, FIN, F, GR, HR, H, IRL, I, LT, L, LR, M, NL, PL, P, R, S, SLO, SK ausgeliefert werden.