6,99 €
6,99 €
inkl. MwSt.
Erscheint vor. 16.01.25
payback
0 °P sammeln
6,99 €
6,99 €
inkl. MwSt.
Erscheint vor. 16.01.25

Alle Infos zum eBook verschenken
payback
0 °P sammeln
Als Download kaufen
6,99 €
inkl. MwSt.
Erscheint vor. 16.01.25
payback
0 °P sammeln
Jetzt verschenken
6,99 €
inkl. MwSt.
Erscheint vor. 16.01.25

Alle Infos zum eBook verschenken
payback
0 °P sammeln
  • Format: ePub

Hér er að finna 23 bækur í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar hafa að geyma skemmtilegar og auðlesnar sögur sem fjalla um vináttuna og lífið í skólanum. Þá lenda Klara og vinkonur hennar einnig í ýmsum uppákomum sem margir lesendur geta vafalaust speglað sig í. Þær fara meðal annars í skrautlegt skólaferðalag, halda náttfatapartí, verða skotnar í strákum, fara á hestbak, og setja upp leikrit á frístundaheimilinu. Frábær afþreying fyrir yngri kynslóðina.

  • Geräte: eReader
  • ohne Kopierschutz
  • eBook Hilfe
  • Größe: 1.1MB
Produktbeschreibung
Hér er að finna 23 bækur í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar hafa að geyma skemmtilegar og auðlesnar sögur sem fjalla um vináttuna og lífið í skólanum. Þá lenda Klara og vinkonur hennar einnig í ýmsum uppákomum sem margir lesendur geta vafalaust speglað sig í. Þær fara meðal annars í skrautlegt skólaferðalag, halda náttfatapartí, verða skotnar í strákum, fara á hestbak, og setja upp leikrit á frístundaheimilinu. Frábær afþreying fyrir yngri kynslóðina.

Dieser Download kann aus rechtlichen Gründen nur mit Rechnungsadresse in A, B, BG, CY, CZ, D, DK, EW, E, FIN, F, GR, HR, H, IRL, I, LT, L, LR, M, NL, PL, P, R, S, SLO, SK ausgeliefert werden.

Autorenporträt
Line Kyed Knudsen (f. 1971) er danskur rithöfundur. Hún gaf út sýna fyrstu bók árið 2003 og hefur síðan skrifað fjölda skáldsagna í flokki barna- og ungmennabóka. Line hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar á ferlinum og njóta bækur hennar mikilla vinsælda meðal yngri kynslóðarinnar í Danmörku.