Nadía er ný i bekknum. Hún er svolítið feimin en Klara kemst að því að Nadía er bæði góð og skemmtileg þegar þær kynnast. En hinar stelpurnar í bekknum gera ekkert til að bjóða Nadíu velkomna í hópinn. Er það vegna þess að fjölskylda Nadíu er frá öðru landi? Klara verður að gera eitthvað í málunum!"K fyrir Klara" eru auðlesnar bækur um stelpuna Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttu, skóla og að eldast (og smávegis um ástamál) og höfðar beint til markhópsins.
Dieser Download kann aus rechtlichen Gründen nur mit Rechnungsadresse in A, B, BG, CY, CZ, D, DK, EW, E, FIN, F, GR, HR, H, IRL, I, LT, L, LR, M, NL, PL, P, R, S, SLO, SK ausgeliefert werden.