Fylgist með múmínsnáðanum og vinum hans leika leynilöggur og takast á við ýmsar ráðgátur: Hvert leiðir dularfulla rauða slóðin okkur? Hver stal hálsfesti frú Fillífjonku? Hvað varð um frímerki hemúlsins? Og hvað í ósköpunum kom eiginlega fyrir allan farangurinn í ferðatösku frænkunnar?Komdu með í ferðalag í friðsælan og tímalausan heim múmínálfanna þar sem múmínsnáðinn, múmínpabbi og múmínmamma lenda í ótal spennandi ævintýrum ásamt vinum sínum snorkstelpunni, Snabba, Míu litlu, Snúði, Pjakki, Fillífjonkunni og öllum hinum.Til hvaða undraheima skyldu þau ferðast næst og hvaða ævintýraverur hitta múmínsnáðinn og vinir hans á leiðinni?
Dieser Download kann aus rechtlichen Gründen nur mit Rechnungsadresse in A, B, BG, CY, CZ, D, DK, EW, E, FIN, F, GR, HR, H, IRL, I, LT, L, LR, M, NL, PL, P, R, S, SLO, SK ausgeliefert werden.