1,99 €
1,99 €
inkl. MwSt.
Sofort per Download lieferbar
payback
0 °P sammeln
1,99 €
1,99 €
inkl. MwSt.
Sofort per Download lieferbar

Alle Infos zum eBook verschenken
payback
0 °P sammeln
Als Download kaufen
1,99 €
inkl. MwSt.
Sofort per Download lieferbar
payback
0 °P sammeln
Jetzt verschenken
1,99 €
inkl. MwSt.
Sofort per Download lieferbar

Alle Infos zum eBook verschenken
payback
0 °P sammeln
  • Format: ePub

Þegar fátækur bóndi getur ekki lengur séð fjórum listfengnum sonum sínum farborða halda þeir út í heim til að freista gæfunnar. Þegar konungur óskar eftir aðstoð við frelsa dóttur sína úr klóm ógurlegs dreka taka bræðurnir höndum saman um að bjarga konungsdótturinni. Til ósætta kemur þó þegar þeir þurfa að ákveða sín á milli hver þeirra skuli fá að giftast henni því allir töldu þeir sig eiga tilkall til hennar eftir björgunina. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna…mehr

  • Geräte: eReader
  • ohne Kopierschutz
  • eBook Hilfe
  • Größe: 0.76MB
Produktbeschreibung
Þegar fátækur bóndi getur ekki lengur séð fjórum listfengnum sonum sínum farborða halda þeir út í heim til að freista gæfunnar. Þegar konungur óskar eftir aðstoð við frelsa dóttur sína úr klóm ógurlegs dreka taka bræðurnir höndum saman um að bjarga konungsdótturinni. Til ósætta kemur þó þegar þeir þurfa að ákveða sín á milli hver þeirra skuli fá að giftast henni því allir töldu þeir sig eiga tilkall til hennar eftir björgunina. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.

Dieser Download kann aus rechtlichen Gründen nur mit Rechnungsadresse in A, B, BG, CY, CZ, D, DK, EW, E, FIN, F, GR, HR, H, IRL, I, LT, L, LR, M, NL, PL, P, R, S, SLO, SK ausgeliefert werden.

Autorenporträt
Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.