Sögurnar spanna íslenskt líf snemma á 20. öldinni og eiga sér stað í ýmsum sveitum landsins og í Reykjavík. Þær eiga það allar sameiginlegt að fjalla um mikilvæg samtímamál höfundar og bera þær allar sterkan boðskap sem Guðrún Lárusdóttir (1880 - 1908) er helst þekkt fyrir. Guðrún skrifaði mikið um fátækt og Kristna trú á sínum ferli og eru sögur hennar nokkurskonar dæmisögur handa íslendingum. Sögurnar í þessu safni eru fimm talsins: Léttúð fjallar um um hina ungu Helgu sem kynnist raunum lífsins snemma. Lifandi myndir - að heiman fjallar um kynni Jóns frá Gili af skuggum mannlegs lífs. Gamlárskveld er saga um ákvarðanir, trúrækni, fíkn, mistök föður og afleiðingar. Í veikum máttugur fjallar um samband fátækrar fjölskyldu við guð á erfiðum stundum. Í afkimum er önnur saga um fátækt á Íslandi og birtingarmyndir fátæktar í Reykjavík á 20. öldinni. -
Dieser Download kann aus rechtlichen Gründen nur mit Rechnungsadresse in A, B, BG, CY, CZ, D, DK, EW, E, FIN, F, GR, HR, H, IRL, I, LT, L, LR, M, NL, PL, P, R, S, SLO, SK ausgeliefert werden.