"Margslungin og eftirminnileg afbrot sem halda lesandanum við efnið" Hér fá unnendur glæpasagna innsýn í þrjú raunsönn sakamál sem hafa skekið heimsbyggðina. Farið er í saumana á atburðarás hinnar hrottafengnu og banvænu árás á Önnu Lindh, þáverandi utanríkisráðherra Svíþjóðar. Þá er sagt frá hinu örlagaríka kvöldi þegar syni Lindbergh hjónanna var rænt í skjóli nætur og úr varð eitt eftirminnilegasta afbrot 20. aldarinnar. Að lokum er fjallað um grimmdarverk eins alræmdasta glæpamanns í sögu Bandaríkjanna, Charles Manson, og hvernig hann stóð á bak við morðið á leikkonunni Sharon Tate, sem fylgjendur hans frömdu.
Dieser Download kann aus rechtlichen Gründen nur mit Rechnungsadresse in A, B, BG, CY, CZ, D, DK, EW, E, FIN, F, GR, HR, H, IRL, I, LT, L, LR, M, NL, PL, P, R, S, SLO, SK ausgeliefert werden.