
Presturinn á Vökuvöllum (eBook, ePUB)
PAYBACK Punkte
0 °P sammeln!
Hinn ástsæli og saklausi Dr. Primrose, sem lifað hefur velsæmdarlífi, missir allan sinn auð á einni örlagaríkri nóttu. Fjölskylda hans þarf þar af leiðandi að sætta sig við skert lífsgæði og ákveður Primrose því að þau skuli flytjast í nýtt prestakall í fjarlægri sveit. Þar geta þau lifað áfram eins og þeim einum er lagið, án þess að vera uppá aðra komin. Ekki líður á löngu þar til allir fjölskyldumeðlimirnir finna sig í hringiðu ásta og svika, gleði og sorgar.Einstakur stíll Oliver Goldsmith, sem lýsa má sem bæði kómískum og einlægum...
Hinn ástsæli og saklausi Dr. Primrose, sem lifað hefur velsæmdarlífi, missir allan sinn auð á einni örlagaríkri nóttu. Fjölskylda hans þarf þar af leiðandi að sætta sig við skert lífsgæði og ákveður Primrose því að þau skuli flytjast í nýtt prestakall í fjarlægri sveit. Þar geta þau lifað áfram eins og þeim einum er lagið, án þess að vera uppá aðra komin. Ekki líður á löngu þar til allir fjölskyldumeðlimirnir finna sig í hringiðu ásta og svika, gleði og sorgar.Einstakur stíll Oliver Goldsmith, sem lýsa má sem bæði kómískum og einlægum, nær að birta bæði fall og ris Primrose fjölskyldunnar í ljósi klassísksra hefða heimilslífs um 17. öld. Sagan var lengi ein af vinsælustu skáldsögum Englands, með beinar skírskotanir í verk Austin, Dickens, Eliot, Bronte, Goethe, Schopenhauer og margra annarra. -
Dieser Download kann aus rechtlichen Gründen nur mit Rechnungsadresse in A, B, BG, CY, CZ, D, DK, EW, E, FIN, F, GR, HR, H, IRL, I, LT, L, LR, M, NL, PL, P, R, S, SLO, SK ausgeliefert werden.