Ungur maður erfði krúnu konungsríkis og gekk að eiga bróðurdóttur sína. Hann var viss um að hún elskaði hann, þegar raunin var sú að hana langaði að taka yfir konungsríkið og losna við konunginn. Þegar ungi maðurinn kemst að sannleikanum ákveður hann að hefna sín með því að verða uppáhalds ambátt konu sinnar að bana. Með þeirri gjörð var hann viss um að hugrekki konunnar myndi dvína, en í staðin gerði þetta hana mun reiðari og ákveðnari í að ná sínu fram. Og svo gerði hún. Hún setti álög á konunginn og gróf konungsríkið undir vatni svo ekki væri hægt að finna það. Er nokkur sem getur brostið álögin og fundið konungsríkið?Þetta er 28. sagan í röðinni af 46 ævintýrum í hinu klassíska safni "Þúsund og ein nótt".Eftir að Sjarjar konungur er svikinn af konu sinni getur hann ekki treyst öðrum konum. Hann tekur sífellt við nýjar konur og afhausar þær svo. Þegar hann kynnist Sjerasade eru það töfrandi sagnamáttur hennar sem nær að halda henni á lífi, en sögur hennar heilla konung á þann hátt að hann fær sig ekki til þess að drepa hana. Ævintýralegu sögurnar sem innihalda forn heilræði hafa einnig þann mátt að geta breytt ákvörðunum og örlögum konungsins.
Dieser Download kann aus rechtlichen Gründen nur mit Rechnungsadresse in A, B, BG, CY, CZ, D, DK, EW, E, FIN, F, GR, HR, H, IRL, I, LT, L, LR, M, NL, PL, P, R, S, SLO, SK ausgeliefert werden.