6,99 €
inkl. MwSt.
Sofort per Download lieferbar
  • Format: ePub

"Guð fylgi ykkur strönd af strönd. Vér stráum kveðjum yfir sæinn og leggjum íslenzk ljóð í blæinn, sem ber þau yfir ykkar lönd." Sagnir, ævintýr og dýrasögur er samansafn ljóða, smásagna og annarra texta eftir Jón Trausta (1873 - 1918). Í þessu textasafni eru t.d. bókadómar eftir hann. Textasafnið hentar sérstaklega bókmenntaunnendum og gefur góða innsýn inn í sögu íslenskra bókmennta.

Produktbeschreibung
"Guð fylgi ykkur strönd af strönd. Vér stráum kveðjum yfir sæinn og leggjum íslenzk ljóð í blæinn, sem ber þau yfir ykkar lönd." Sagnir, ævintýr og dýrasögur er samansafn ljóða, smásagna og annarra texta eftir Jón Trausta (1873 - 1918). Í þessu textasafni eru t.d. bókadómar eftir hann. Textasafnið hentar sérstaklega bókmenntaunnendum og gefur góða innsýn inn í sögu íslenskra bókmennta.
Autorenporträt
Jón Trausti er skáldanafn Guðmundar Magnússonar. Hann ólst upp við fátækt hjá foreldrum sem voru í Húsmennsku. Eftir fermingu lærði hann prentiðn og í kjölfar þess fékk fátæki sveitadrengurinn fjölmörg tækifæri. Hann gaf út sína fyrstu ljóðabók árið 1899 og átti farsælan feril sem rithöfundur en sumir telja hann vera fyrsta metsöluhöfund Íslands. Árið 1918 var Guðmundur meðal þeirra 484 Íslendinga sem létust úr spænsku veikinni.