Þegar Róbert Lund heyrir hræðilegt kvenmannnsóp og byssuskot á göngu sinni bregst hann snögglega við ef hann gæti orðið til hjálpar. Hann gengur á hljóðið, en er hann finnur vettvanginn er allt um seinan. Kona hefur verið myrt og morðinginn horfinn á braut. Áður en Róbert yfirgefur morðstaðinn tekur hann eftir að hin látna kreppir hönd um bláan, slípaðan stein. Frá þeirri stundu er Róbert flæktur í margslungna morðgátu þar sem ágirnd, slægð og átök koma títt við sögu.Rauðu ástarsögurnar samanstanda af rómantískum skáldsögum úr smiðju Erling Poulsen. Bækurnar innihalda jafnan ævintýralegar sögur þar sem staðarhættir margvíslegra borga um allan heim spila stórt hlutverk. Rómantíkin fléttast gjarnan við ferðalög en einnig dramatískar glæpasenur og leyndarmál sem býr til áhugverðan kokteil fyrir lesendur sem vilja gleyma sér í amstri hins daglega lífs.
Dieser Download kann aus rechtlichen Gründen nur mit Rechnungsadresse in A, B, BG, CY, CZ, D, DK, EW, E, FIN, F, GR, HR, H, IRL, I, LT, L, LR, M, NL, PL, P, R, S, SLO, SK ausgeliefert werden.