5,99 €
inkl. MwSt.
Sofort per Download lieferbar
  • Format: ePub

Framtíðin er björt fyrir Ullu Birk þangað til hún fær símtal sem breytir öllu. Foreldrar hennar hafa lent í alvarlegu bílslysi og í kjölfarið finnur Ulla sig knúna til að axla ábyrgð og fullorðnast hratt. Þrátt fyrir sorgina er Ulla staðráðin í að gera sitt til að vernda litlu systur sína og aldraðan afa. Málin flækjast þó þegar afskiptasöm frænka drepur á dyr og Ulla verður ástfangin af pilti sem er viðriðinn glæpastarfsemi.

Produktbeschreibung
Framtíðin er björt fyrir Ullu Birk þangað til hún fær símtal sem breytir öllu. Foreldrar hennar hafa lent í alvarlegu bílslysi og í kjölfarið finnur Ulla sig knúna til að axla ábyrgð og fullorðnast hratt. Þrátt fyrir sorgina er Ulla staðráðin í að gera sitt til að vernda litlu systur sína og aldraðan afa. Málin flækjast þó þegar afskiptasöm frænka drepur á dyr og Ulla verður ástfangin af pilti sem er viðriðinn glæpastarfsemi.
Autorenporträt
Erling Poulsen (1919-1995) var danskur blaðamaður og rithöfundur. Hann skrifaði fjölda skáldsagna í flokki afþreyingarbókmennta, sem nutu mikilla vinsælda á sínum tíma. Ásamt því að skrifa undir eigin nafni notaðist Poulsen einnig við dulnefnin Bodil Forsberg og Else-Marie Nohr. Þekktasta skáldaga hans er "Drømmen om det hvide slot", sem var gerð að kvikmynd árið 1962 undir leikstjórn Anker Sørensen.