Christoph Willibald v. Gluck fæddist árið 1714 og ólst upp í Bóhemíu. Listaferill Gluck var bjartur og ánægjulegur en hann lauk tónlistanámi 18 ára og upp frá því ferðaðist hann um alla Evrópu til að læra, semja og spila tónlist. Hann kom við í Vínarborg eins og ótalmargir aðrir tónsnillingar. Undir lok ævinnar settist Gluck síðan að í Vín eftir mikil ferðalög um Evrópu.Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966.
Dieser Download kann aus rechtlichen Gründen nur mit Rechnungsadresse in A, B, BG, CY, CZ, D, DK, EW, E, FIN, F, GR, HR, H, IRL, I, LT, L, LR, M, NL, PL, P, R, S, SLO, SK ausgeliefert werden.