Johan Peter Emilius Hartmann var danskt tónskáld. Hann fæddist árið 1805 í Kaupmannahöfn. Forfeður hans voru einnig tónskáld, langt aftur í ættir en faðir hans hvatti hann frá óstöðugleika tónlistarinnar. Þess vegna lærði hann lögfræði og starfaði fyrir ríkið lengi vel. Hann sleppti þó aldrei alveg taki á tónlistinni og er í dag talinn fremsta tónskáld Danmerkur frá 19. öld. Hann vann að nokkrum verkefnum með vini sínum, hinum heimsþekkta H.C. Andersen.Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966.
Dieser Download kann aus rechtlichen Gründen nur mit Rechnungsadresse in A, B, BG, CY, CZ, D, DK, EW, E, FIN, F, GR, HR, H, IRL, I, LT, L, LR, M, NL, PL, P, R, S, SLO, SK ausgeliefert werden.