1,99 €
inkl. MwSt.
Sofort per Download lieferbar
  • Format: ePub

Í desember 1993 og janúar 1994 var óvenjumikil rigning í Danmörku og þegar regnið var sem mest þann 5. og 6. janúar mældist úrkoman 132 mm, bara þessa tvo daga. Þetta óvenjulega veðurfar leiddi af sér háa vatnsstöðu í straumvötnum og hafði áhrif á hafstrauma. Þessi vatnsveður höfðu það í för með sér að litlu mun- aði að hugtakið ,,fullkomið morð" yrði að veruleika. Fimmtudaginn 6.janúar kom örvæntingarfull móðir til lögreglunnar í Århus. Hún greindi frá því, með grátstafinn í kverkunum, að 31 árs gömul dóttir hennar, Kirsten, væri horfin. Þetta var upphafið af einu óhugnanlegasta morðmálinu…mehr

Produktbeschreibung
Í desember 1993 og janúar 1994 var óvenjumikil rigning í Danmörku og þegar regnið var sem mest þann 5. og 6. janúar mældist úrkoman 132 mm, bara þessa tvo daga. Þetta óvenjulega veðurfar leiddi af sér háa vatnsstöðu í straumvötnum og hafði áhrif á hafstrauma. Þessi vatnsveður höfðu það í för með sér að litlu mun- aði að hugtakið ,,fullkomið morð" yrði að veruleika. Fimmtudaginn 6.janúar kom örvæntingarfull móðir til lögreglunnar í Århus. Hún greindi frá því, með grátstafinn í kverkunum, að 31 árs gömul dóttir hennar, Kirsten, væri horfin. Þetta var upphafið af einu óhugnanlegasta morðmálinu sem hafði komið við sögu lögreglunnar í Århus, jafnvel í allri Danmörku. Við rannsókn- ina var komið víða við og hún leiddi m.a. af sér lagabreytingu og yfirheyrslur um siði og venjur þjóðflokka í Afríku. -
Autorenporträt
Í bókunum "Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.