Sagan gerist í Moskvu á seinni hluta 17. aldar, þegar Rússland er í upplausn og valdabarátta ríkjandi. Hér segir frá Rúrik Nevel, byssusmið sem verður ástfanginn af ungri greifynju. Út frá því spinnst spennuþrungin frásögn, þar sem við sögu kemur Pétur hinn mikli dulbúinn sem munkurinn Valdimar. Sagan kom fyrst út sem framhaldssaga í tímaritinu New York Ledger árið 1856, en hefur verið endurútgefin þó nokkrum sinnum og þýdd á fjölda tungumála.-
Dieser Download kann aus rechtlichen Gründen nur mit Rechnungsadresse in A, B, BG, CY, CZ, D, DK, EW, E, FIN, F, GR, HR, H, IRL, I, LT, L, LR, M, NL, PL, P, R, S, SLO, SK ausgeliefert werden.