12 sögur. 12 hetjur. 12 óvænt endalok.Í þessu smásagnasafni er frásagnarlist Jeffreys Archer upp á sitt besta. Archer fer með lesendur sína í spennandi ferðalag um rómantík, viðskipti og frelsisþrá; frá London og New York til Kína og jafnvel Nígeríu. Persónurnar elska og þrá, svíkja, tapa og vinna sér inn heiður og fé í sögum sem eiga eftir að vinna hug og hjörtu lesenda, enda hefur safnið að geyma eitthvað fyrir alla.Jeffrey Archer er þekktur fyrir skrif sín á æsispennandi sögum með pólitísku ívafi. Lesendur fá að fylgjast með eltingaleikjum um allan heim þar sem stjórnmál, peningar og valdatafl koma gjarnan við sögu.
Dieser Download kann aus rechtlichen Gründen nur mit Rechnungsadresse in A, D ausgeliefert werden.