Í ævintýrinu um Fiðluleikarann furðulega segir frá hljóðfæraleikara sem leiðist óskaplega einveran í skóginum. Hann byrjar að spila á fiðluna sína og óskar í leið eftir félagsskap. Til hans koma úlfur, refur og héri sem öll eiga sér þá ósk heitasta að læra á hlóðfærið. Fiðluleikarinn kærir sig hins vegar ekki um félagsskapinn og þarf að finna leið til að losa sig við dýrin. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.
Dieser Download kann aus rechtlichen Gründen nur mit Rechnungsadresse in A, D ausgeliefert werden.