Hér er að finna 23 bækur í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar hafa að geyma skemmtilegar og auðlesnar sögur sem fjalla um vináttuna og lífið í skólanum. Þá lenda Klara og vinkonur hennar einnig í ýmsum uppákomum sem margir lesendur geta vafalaust speglað sig í. Þær fara meðal annars í skrautlegt skólaferðalag, halda náttfatapartí, verða skotnar í strákum, fara á hestbak, og setja upp leikrit á frístundaheimilinu. Frábær afþreying fyrir yngri kynslóðina.
Dieser Download kann aus rechtlichen Gründen nur mit Rechnungsadresse in A, D ausgeliefert werden.