Klara og bekkurinn hennar spila nýja leiki á iPadana sína. Það er skemmtilegt og spennandi að sjá alla hrópa hátt og blóta, þegar eitthvað slæmt gerist í leiknum. En það er bara grín, eða hvað? Klara veit það ekki og það lætur henni líða eins og hún sé skrítin.Þetta er sautjánda bókin í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. Bækurnar má lesa sjálfstætt, óháðar hver annarri."
Dieser Download kann aus rechtlichen Gründen nur mit Rechnungsadresse in A, D ausgeliefert werden.