Lífið leikur við félaga KF Mezzi, Tómas er kominn í meistarabúðir á Karólínuvelli og allt er eins og best verður á kosið ... eða hvað?Tómas þarf jú líka að sinna skólanum, vinunum og kærustunni og það er ekki auðvelt að halda svona mörgum boltum á lofti. Hann þarf hann að hafa sig allan við að koma jafnvægi aftur á - og bjarga KF Mezzi!KF Mezzi er sería af fótboltabókum eftir Daniel Zimakoff. Serían fjallar um vinina Tómas, Sölva og Berg og gleði þeirra og vandamál með þjálfara, félaga og andstæðinga. Þeir taka þátt í að stofna fótboltaliðið KF-Mezzi, sem er blandað lið, því það eru líka stelpur með í liðinu.\t
Dieser Download kann aus rechtlichen Gründen nur mit Rechnungsadresse in A, D ausgeliefert werden.