Þegar þér finnst þú hafa náð tökum á einbeitingarhugleiðslunni og fengið nóg af því að telja öndunina ertu tilbúin(n) fyrir nafnahugleiðslu. Í hugleiðslunni gefum við öllu nafn sem kemur upp í hugann: Hugsunum, tilfinningum og líkamlegri skynjun. Síðan færum við athyglina aftur að önduninni.Auður Bjarnadóttir hefur kennt jóga undanfarna tvo áratugi. Hún er með kennsluréttindi í meðgöngujóga, hatha/ashtanga, kundalini, jóga nidra og jógaþerapíu. Auður leiðir fjölda námskeiða í Jógasetrinu þar sem hún sérhæfir sig í meðgöngu- og mömmujóga en hún býr einnig að því að vera Doula. Auður sá einnig um krakkajóga í Stundinni okkar og hefur þar af leiðandi kynnt jóga fyrir fólki á öllum aldri.-
Dieser Download kann aus rechtlichen Gründen nur mit Rechnungsadresse in A, D ausgeliefert werden.