"Margslungin og eftirminnileg afbrot sem halda lesandanum við efnið" Hér fá unnendur glæpasagna innsýn í þrjú raunsönn sakamál sem hafa skekið heimsbyggðina. Farið er í saumana á atburðarás hinnar hrottafengnu og banvænu árás á Önnu Lindh, þáverandi utanríkisráðherra Svíþjóðar. Þá er sagt frá hinu örlagaríka kvöldi þegar syni Lindbergh hjónanna var rænt í skjóli nætur og úr varð eitt eftirminnilegasta afbrot 20. aldarinnar. Að lokum er fjallað um grimmdarverk eins alræmdasta glæpamanns í sögu Bandaríkjanna, Charles Manson, og hvernig hann stóð á bak við morðið á leikkonunni Sharon Tate, sem fylgjendur hans frömdu.
Dieser Download kann aus rechtlichen Gründen nur mit Rechnungsadresse in A, D ausgeliefert werden.