Ofurhetjurnar hafa snúið til baka! Köngulóarmanninum fær hjálp frá Mauramanninum og Vespunni þegar Doktor Kolkrabbi hótar að eyðileggja vísindavökuna í skólanum - og þeir gefast ekki upp!Það sem er næstum jafn mikilvægt er hvort Peter Parker muni takast að sigra vökuna með vísindavekefninu sínu - eða hvort Flash muni ná að hrifsa það frá honum líka.© Disney/Marvel. All rights reserved.Í Hefnendunum berjast stærstu (og minnstu) ofurhetjurnar saman við að bjarga heiminum frá hættulegum ofurskúrkum og illum öflum. Hittu Járnmanninn, Kaftein Ameríku, Þór, Svörtu ekkjuna, Svarta pardusinn og alla hina og komdu með í skemmtileg ævintýr með heimsins mestu hetjum!
Dieser Download kann aus rechtlichen Gründen nur mit Rechnungsadresse in D, A ausgeliefert werden.