Hér er fjallað um tvo tónsnillinga, en mættu þeir svipuðum örlögum á lífsleiðinni. Marie Luigi Cherubini fæddist í Flórenz 1760. Étienne Nicholas Méhul fæddist í Givet í Ardenna fjöllum. Þeir fluttust báðir til Parísar á fullorðinsárum og kom Napóleon við sögu þeirra beggja. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966.
Dieser Download kann aus rechtlichen Gründen nur mit Rechnungsadresse in A, D ausgeliefert werden.