Schade – dieser Artikel ist leider ausverkauft. Sobald wir wissen, ob und wann der Artikel wieder verfügbar ist, informieren wir Sie an dieser Stelle.
  • Hörbuch-Download MP3

Valla-Ljóts saga er Íslendingaþáttur sem fjallar um deilur og mannvíg í Svarfaðardal í kring um aldamótin 1000. Sagan er framhald af deilum þeim sem segir frá í Svarfdæla sögu. Bræðurnir Hrólfur, Halli og Böðvar standa frammi fyrir því að móðir þeirra hyggst gifta sig aftur og leggst einn bræðranna gegn því. Upphefjast þá deilur þar sem Valla-Ljótur kemur við sögu ásamt Guðmundi ríka.

  • Format: mp3
  • Größe: 40MB
  • Spieldauer: 51 Min.
  • Hörbuch-Abo
  • FamilySharing(5)
Produktbeschreibung
Valla-Ljóts saga er Íslendingaþáttur sem fjallar um deilur og mannvíg í Svarfaðardal í kring um aldamótin 1000. Sagan er framhald af deilum þeim sem segir frá í Svarfdæla sögu. Bræðurnir Hrólfur, Halli og Böðvar standa frammi fyrir því að móðir þeirra hyggst gifta sig aftur og leggst einn bræðranna gegn því. Upphefjast þá deilur þar sem Valla-Ljótur kemur við sögu ásamt Guðmundi ríka.

Dieser Download kann aus rechtlichen Gründen nur mit Rechnungsadresse in A, D ausgeliefert werden.

Autorenporträt
Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.