
Vatnsdæla saga (MP3-Download)
Ungekürzte Lesung. 214 Min.
Sprecher: Hjalmarson, Hjalmar
Versandkostenfrei!
Sofort per Download lieferbar
6,49 €
inkl. MwSt.
Weitere Ausgaben:
PAYBACK Punkte
3 °P sammeln!
Vatnsdæla saga hefst upphaflega í Noregi en færist svo heim til Íslands. Hún segir frá Ingimundi gamla og landnámi hans í Vatnsdal þar sem hann settist að og gerðist ættarhöfðingi. Verkið hefst eins og fleiri Íslendingasögur í heiðni en endar í kristni.Vatnsdæla saga er ættarsaga og fjallar um sögu fjögurra ættliða. Hún gerist í kring um árið 900 og telst því til yngri verka Íslendingasagnanna. Talið er að sagan hafi verið rituð á 13. öld.
Dieser Download kann aus rechtlichen Gründen nur mit Rechnungsadresse in A, D ausgeliefert werden.